Tilkynningar og fréttir

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2019

Húnaþing vestra greiðir sérstakan húsnæðisstuðning vegna námsmanna en sækja þarf um hann núna vegna haustannar 2019.Stuðningur er annars vegar ætlaður foreldrum/forsjáraðilum 15 -17 ára barna sem búa á heimavist eða námsgörðum.  Hins vegar er stuðningur ætlaður námsmönnum (18 – 20 ára) á framhaldssk…
readMoreNews

Styrkumsóknir fyrir 2020

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að fylla út þar til gert eyðublað og senda ásamt fylgigögnum til skrifstofu sveitarfélagsins að Hvammstangabraut 5 Hvammstanga eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is eigi síðar en 13. september nk.
readMoreNews
Taktu þátt í að móta framtíð Norðurlands vestra

Taktu þátt í að móta framtíð Norðurlands vestra

Nú stendur yfir vinna við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands vestra. Í tengslum við vinnuna verða haldnir 3 fundir í landshlutanum sem eru öllum opnir sem áhuga hafa á að hafa áhrif á stefnu landshlutans til ársins 2024. Unnið verður út frá eftirfarandi málaflokkum:— Menningarmál— Atvinnuþróun o…
readMoreNews
Gæsaveiði 2019

Gæsaveiði 2019

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2019:
readMoreNews
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2019

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2019

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 14. ágúst 2019var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti: Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 5. og  föstudaginn 6. september og réttað verði að morgni laugardagsins 7. september.  Leit skal haga þannig að al…
readMoreNews

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2019

Laugardaginn 14. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi. Réttað verður sama dag að Hvalsá.
readMoreNews
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri komin til starfa.

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri komin til starfa.

 15. ágúst tók Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir við stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra.Síðastliðin tvö ár hefur Ragnheiður Jóna starfað sem framkvæmdastjóri afmælisnefndar aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Áður starfaði hún í 10 ár hjá Eyþingi, sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði og Þ…
readMoreNews
Nýtt fréttabréf um móttöku flóttafólksins

Nýtt fréttabréf um móttöku flóttafólksins

Hér má sjá nýtt fréttabréf um móttöku flóttafólksins okkar.
readMoreNews
Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2019

Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2019

Tímanlega fimmtudaginn 5. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna.
readMoreNews
Snjómokstur 2019-2022

Snjómokstur 2019-2022

Húnaþing vestra og Vegagerðin Hvammstanga óska eftir tilboðum í snjómokstur á Hvammstanga 2019-2022
readMoreNews