Tilkynningar og fréttir

Fyrirspurnir vegna útboðs á leið 4

Fyrirspurnir vegna útboðs á leið 4

Engar fyrirspurnir bárust vegna útboðs á skólaakstri á leið 4. Tilboð verða opnuð 11. júlí kl. 11:00 í fundarsal Ráðhússins
readMoreNews
Vegir á Víðidalstunguheiði

Vegir á Víðidalstunguheiði

Nú er búið að opna alla vegi á Víðidalstunguheiði
readMoreNews
Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa

Árleg hreinsun rotþróa fer fram frá 22. júlí og stendur fram í ágúst. Svæði III Hrútafjörður, Heggstaðanes og Miðfjörður.
readMoreNews
Mynd frá Laugalækjarskóla af samskonar braut

Skólahreystibraut við grunnskólann

Vinna er hafin við hreystivöll á lóð grunnskólans og er áætlað að brautin verið tilbúin til notkunar í lok júlí. 
readMoreNews
Björn ráðinn rekstrarstjóri

Björn ráðinn rekstrarstjóri

Björn Bjarnason húsasmíðameistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri á umhverfissviði Húnaþings vestra frá og með deginum í dag, 1. júlí.  Björn hefur langa og fjölbreytta reynslu af stjórnun, verktöku og viðhaldi húsa og nýbyggingum.  Við bjóðum Björn velkominn til starfa.Sveitarstjóri.
readMoreNews
Ný sameiginleg lögreglusamþykkt sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Vinna við gerð nýrrar lögreglusamþykktar hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Unnið var uppkast í samráði við lögreglustjóra sem stjórn SSNV yfirfór og samþykkti. Í kjölfarið var samþykktin send sveitarfélögunum og lögreglustjóra til athugasemda. Gerðar voru athugasemdir sem tekið var tillit til og s…
readMoreNews
Starfsmaður veitna hjá Húnaþingi vestra

Starfsmaður veitna hjá Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða áhugasaman, jákvæðan og úrræðagóðan vélamann í fullt starf í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins.
readMoreNews
Útboð á skólaakstri - leið 4

Útboð á skólaakstri - leið 4

Útboð vegna skólaaksturs grunn- og leikskólabarna 2019 - 2023Útboðsgögn vegna skólaaksturs á leið 4 skólaárin 2019 – 2023 má nálgast hér. Einnig má óska eftir þeim í tölvupósti hjá skólastjóra á netfanginu siggi@hunathing.isFyrirspurnatími er til 8. júlí og 9. júlí verða samræmd svör við fyrirspurnu…
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 8. - 12. júlí nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 5. júlí nk.Söfnunin kemur til með að hefjast í Hrútafir…
readMoreNews
Nýr starfsmaður á fjölskyldusviði.

Nýr starfsmaður á fjölskyldusviði.

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra heldur utan um, félags- og fræðslu þjónustu sveitarfélagsins ásamt því að sinna barnavernd.Undanfarið hefur verið mikið rætt í þjóðfélaginu um svokallaða skólaforðun ungmenna og er þar átt við að börn á unglingastigi  forðist að mæta í skólann.  Okkar samfélag hefur e…
readMoreNews