Tilkynningar og fréttir

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2020

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2020

Göngur  fari fram laugardaginn 12. september 2020. Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts Guðjónssonar á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til;Loftur Ásbjarnarstöðum 3 menn, Þorbjörg og Óskar Þorgrímsstöðum 2 menn.  Smalað verður norður og réttað á Ásbjarnarstöðum. Útfjallið smali 13 menn…
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ  Miðfirðinga haustið 2020.

FJALLSKILABOÐ Miðfirðinga haustið 2020.

Tímanlega fimmtudaginn 3. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna.  Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomandi leitarstjóra. Í 1. leit skal smala ofan bæði sau…
readMoreNews

Foreldrar og forráðamenn í leik- og grunnskóla

Leikskóli og frístund í grunnskóla opna degi fyrr en áætlað var þar sem námskeiði starfsmanna skólanna um innleiðingu á jákvæðum aga hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna COVID-19. Báðar stofnanir opna kl. 10:00 fimmtudaginn 13. ágúst. Starfsfólk mun undirbúa móttöku nemenda eftir sumarfrí frá…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 vegna Hrútatungu,iðnaðarsvæði I-6 og tillaga að deiliskipulagi fyrir nýtt yfirbyggt tengivirki Landsnets.Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 22. júní 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Húnaþings ve…
readMoreNews
Fjallskilaboð Víðdælinga 2020

Fjallskilaboð Víðdælinga 2020

Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 31. Ágúst 2020 Þann dag fara rekstrarmenn gangnahrossa, sem jafnframt eru undanreiðarmenn, af stað frá Hrappsstöðum kl.11:00. Næsta dag verður seinniflokkur keyrður fram og farið verður frá Hrappsstöðum kl.17.Farangur, þar með talin reiðtygi og öll gang…
readMoreNews
Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt, taka gildi hertar aðgerðir vegna COVID-19, frá og með hádegi á morgun 31. júlí. Þessar hertu aðgerðir munu gilda út 13. ágúst n.k.
readMoreNews
COVID 19 - VIRÐUM SAMFÉLAGSSÁTTMÁLANN

COVID 19 - VIRÐUM SAMFÉLAGSSÁTTMÁLANN

Þar sem innanlandssmit hafa verið að greinast á síðustu dögum beina almannavarnir og sóttvarnaryfirvöld því til fólks að vera á varðbergi og minna á að enn er þörf á aðgát.Mælst er til að fólk virði samfélagssáttmálann og fylgi fyrirmælum um sóttvarnir.
readMoreNews
Heitt vatn tekið af Reykjaskóla Hrútafirði, frestun til  fimmtudags 30. júlí 2020

Heitt vatn tekið af Reykjaskóla Hrútafirði, frestun til fimmtudags 30. júlí 2020

Verið er að setja nýjan tank fyrir hitaveitu Reykjaskóla. Fresta þurfti tengingunni og þess vegna þarf að loka fyrir heita vatnið á Reykjaskóla fimmtudaginn 30. júlí. Lokað verður frá morgni og fram eftir degi.
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2020

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2020

Laugardaginn 12. september 2020 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:TUNGUNA: Leiti 4 menn:                         2 frá Elmari Tjörn, 2 frá Baldri Saurbæ og sé Baldur þar gangnastjóri. ÚTFJALLIÐ OFAN VIÐ BRÚN: Leiti 8 menn:                       2…
readMoreNews
Vegir á Víðidalstungheiði

Vegir á Víðidalstungheiði

Nú er búið að opna alla vegi á Víðidalstunguheiði.
readMoreNews