Tilkynningar og fréttir

HVAMMSTANGI INTERNATIONAL PUPPETRY FESTIVAL

HVAMMSTANGI INTERNATIONAL PUPPETRY FESTIVAL

Hvammstangi International Puppet Festival er ný brúðulistahátíð á Hvammstanga, Norðurlandi vestra, þar sem brúðuleiksýningar og -kvikmyndir verða í hávegum hafðar. Brúðulistahátíðin HIP verður haldin 9. - 11. október, á hátíðinni verður boðið upp á 12 sýningar með listamönnum af 9 þjóðernum, úrvali …
readMoreNews
Tveggja kinda reglan verður einnar kindar regla

Tveggja kinda reglan verður einnar kindar regla

Gefnar hafa verið út nýjar leiðbeiningar vegna gangna og rétta í COVID-19 ástandi. Er breytingin gerð í kjölfar þess að nándarmörk manna á millum voru stytt úr 2 metrum í 1 meter. Í réttum má túlka þessi nándarmörk þannig að í stað tveggja kinda reglu sem var í gildi er komin einnar kindar regl…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar föstudaginn 11. september nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00. Opið verður í potta og líkamsrækt. Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið eða fyrir 1. október nk. sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 1. október nk…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

330. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. september 2020 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR STYRKUMSÓKNUM.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Opnað verður fyrir umsóknir 8. september og er umsóknarfrestur til kl. 12 á hádegi 6. október. Framkvæmdasjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
readMoreNews
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknirHlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu um land allt. Sjóðnum er einnig heimilt að sty…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

330. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. september kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.  Dagskrá fundarins er birt á heimasíðu Húnaþings vestra a.m.k. tveim dögum fyrir fund. Hvammstangi 7. september 2020.Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
readMoreNews
Leikskólakennarar - leiðbeinendur

Leikskólakennarar - leiðbeinendur

Börnum fjölgar í Húnaþingi vestra sem er ánægjuefni og því eru lausar stöður í Ásgarði Leikskólakennarar - leiðbeinendur
readMoreNews
Göngur og réttir í Húnaþingi vestra 2020

Göngur og réttir í Húnaþingi vestra 2020

Í ár verður gestum ekki heimilt að koma í réttir eins og verið hefur. Gefnar hafa verið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19. Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi almannavarna, sóttvarnalæknis, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
readMoreNews