Trjágróður á lóðarmörkum
Íbúar eru beðnir að gæta að því að snyrta trjágróður á lóðum sínum sem eru að lóðarmörkum. Trjágróður sem skagar út á gangstéttir getur valdið gangandi og hjólandi vegfarendum óþægindum, og getur einnig skapað hættu og byrgt sýn.Sbr. Byggingarreglugerð nr. 112/2012. er lóðarhafa skylt að halda vext…
12.11.2020
Frétt