Tilkynningar og fréttir

Trjágróður á lóðarmörkum

Trjágróður á lóðarmörkum

 Íbúar eru beðnir að gæta að því að snyrta trjágróður á lóðum sínum sem eru að lóðarmörkum. Trjágróður sem skagar út á gangstéttir getur valdið gangandi og hjólandi vegfarendum óþægindum, og getur einnig skapað hættu og byrgt sýn.Sbr. Byggingarreglugerð nr. 112/2012. er lóðarhafa skylt að halda vext…
readMoreNews
Heitavatnslaust á Lindarvegi og Kirkjuvegi

Heitavatnslaust á Lindarvegi og Kirkjuvegi

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á Lindarvegi og Kirkjuvegi á Hvammstanga í dag 11. nóvember frá klukkan 13:40 þar til viðgerð er lokið.Unnið er að viðgerð.Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Veitustjóri.
readMoreNews
Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Vegna viðgerða í dæluhúsinu á Laugarbakka verður lokað fyrir heita vatnið í Miðfjarðalögn nyrðri í dag 11. Nóvember frá kl 13. Eftirfarandi bæir verða fyrir truflunum: Melstaður, Svarðbæli, Barð, Svertingsstaðir og Sandar. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

332. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews
* Umhverfismoli *

* Umhverfismoli *

Vegna covid 19. Andlistgrímur, hanskar og blautklútar er efni sem ekki er hæft til endurvinnslu og því má ekki flokka það með endurvinnsluefnum.Séu þessi efni í endurvinnslutunnunni fer það allt saman með almennu sorpi sem er urðað.Gætum þess líka að hanskar og grímur fari ekki út í umhverfið sem er…
readMoreNews
Búsetukönnun

Búsetukönnun

Húnaþing vestra er að gera íbúakönnun til að meta þörf á frekari húsnæðisúrræði fyrir fólk 60 ára og eldri í sveitarfélaginu. Allir íbúar 60 ára og eldri eru hvattir til þátttöku.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

332. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.  Dagskrá fundarins er birt á heimasíðu Húnaþings vestra a.m.k. tveim dögum fyrir fund. Hvammstangi 9. nóvember 2020.Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
readMoreNews
Vinnustofur færðar í fjarfund

Vinnustofur færðar í fjarfund

Vinnustofur fyrir þá sem eru að vinna að umsóknum í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra hafa verið færðar í fjarfund í ljósi aðstæðna.Boðið verður upp á vinnustofu í gegnum fjarfundaforritið Zoom mánudaginn 9. nóvember, kl. 16-17. Smellið hér til að komast á vinnustofuna. Minnt er á að umsóknarfres…
readMoreNews
Kæru íbúar Húnaþings vestra

Kæru íbúar Húnaþings vestra

Enn erum við að glíma við þessa skæðu veiru sem hefur svo mikil áhrif á okkur öll. Núna erum við þó á öðrum tíma en í vor þegar við fundum fyrir því þegar daginn tók að lengja, vorið og sumarið á næsta leiti. Í dag finnum við meira og meira fyrir dimmunni og vetrinum sem getur reynst fólki erfitt.
readMoreNews
Nýr veitustjóri tekinn til starfa

Nýr veitustjóri tekinn til starfa

Benedikt Rafnsson tók við stöðu veitustjóra í Húnaþingi vestra 1 nóvember síðastliðinn af Þorsteinni Sigurjónssyni. Benedikt er með BSc. próf í véla- og orkutæknifræði sem og meistararéttindi í vélvirkjun.  Benedikt hefur starfað sem gæðastjóri hjá Set ehf. og sem sölu- og tækniráðgjafi hjá sama fyr…
readMoreNews