Jæja nú hefur hoppubelgurinn verið blásinn upp. Mikilvægt er að foreldrar og börn hafi það í huga að hoppubelgurinn er eign okkar allra og við hjálpumst við það í sameiningu að ganga vel um og fara eftir reglum. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna.
S…
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka flóru atvinnulífs í sveitarfélögunum. Þátttakendur fá leiðsögn og fræðslu um hugmyndavinnu, vöru- og þjónustuþróun, fjármögnun og áætlanagerð. Verkefnið verður unnið í jún…
Auglýst var eftir áhugasömum aðilum til að sinna grenjavinnslu og minkaeyðingu í sveitarfélaginu næstu fjögur ár. Umsóknir bárust um grenjavinnslu á öll veiðisvæði og gerðir hafa verið samningar við umsækjendu