Tilkynningar og fréttir

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar tvær íbúðir í almenna íbúðaleigukerfinu.

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar tvær íbúðir í almenna íbúðaleigukerfinu.

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúðir að Lindarvegi 5a og 5f. Íbúðirnar eru 93 m2.
readMoreNews
Rafíþróttamót Samfés og félagsmiðstöðvanna

Rafíþróttamót Samfés og félagsmiðstöðvanna

Á morgun föstudaginn 5. febrúar mun Órion taka þátt í rafíþróttamóti Samfés og félagsmiðstöðvanna og mun mótið fara fram milli klukkan 16:00 og 23:00. Nemendur í unglingadeild grunnskólans munu keppa í CS:GO og Fortnite, og eru samtals 8 keppendur skráðir til leiks. Skráningu er nú lokið fyrir mót…
readMoreNews
Frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra "Öskudagur 17. febrúar 2021"

Á nemendaráðsfundi þann 1. febrúar ákváðu nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra að ganga ekki í fyrirtæki í ár vegna COVID-19.  Nemendur biðla þess í stað til fyrirtækja sem hafa glatt þau með nammi á öskudaginn að hafa samband við skólann sem mun sjá um að deila því meðal nemenda. Nemendur hlakka …
readMoreNews
Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Nokkuð hef­ur borið á kvört­un­um vegna ökutækja sem skilin eru eftir í gangi við stofnanir og aðra staði í sveitarfélaginu. Ökutæki í lausagangi losar mikið magn af loftmengandi efnum sem geta verið heilsuspillandi. Að anda að sér mikilli loftmengun getur valdið fólki töluverðum óþægindum svo sem …
readMoreNews