Tilkynningar og fréttir

Þjóðhátíðardagskrá Húnaþings vestra á Hvammstanga

Þjóðhátíðardagskrá Húnaþings vestra á Hvammstanga

Það stefnir í skemmtilegan Þjóðhátíðardag í Húnaþingi vestra á Hvammstanga en búið er að setja saman fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Dagskrá á þjóðhátíðardegi   13:00 – Þjóðhátíðarmessa í Hvammstangakirkju 14:00 – Skrúðganga hefst frá Hvammstangakirkju 14:30 – Ávarp fjallkonu og hát…
readMoreNews
Sorptunnur fyrir heimilissorp skulu að vera utandyra og aðgengilegar sorphirðuverktökum

Sorptunnur fyrir heimilissorp skulu að vera utandyra og aðgengilegar sorphirðuverktökum

Af gefnu tilefni;  Ábendingar hafa komið frá sorphirðuverktaka um að sorptunnur fyrir heimilissorp við heimili í dreifbýli séu víða staðsettar innandyra. Starfsmenn sorphirðunnar munu hér eftir ekki sækja sorptunnur inn í hús til losunar. Nú má einnig búast við að sumarafleysingafólk verði í sorph…
readMoreNews
Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 8. júní UPPFÆRT

Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 8. júní UPPFÆRT

Heitavatnslaust verður í Hrútafjarðaveitu þriðjudaginn 8. júní frá kl 8:00 vegna framkvæmda á borholu á Reykartanga.   Þetta er flókin framkvæmd og er reiknað með því að heita vatn komist aftur á öðru hvoru meginn við hádegið 9 júní. Beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.…
readMoreNews
Kynningarfundur

Kynningarfundur

Á fundi sveitarstjórnar þann 14. janúar sl. voru skipaðir tveir starfshópar sem nýlega skiluðu niðurstöðum vinnunnar til sveitarstjórnar. Boðað er til kynningarfundar á niðurstöðum starfshóps um framtíðarsýn íþrótta- og útivistarsvæðisins í Kirkjuhvammi og starfshóps um fjölnota rými í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.
readMoreNews
Íbúafundur og kynning í Húnaþingi vestra á hugmyndum um nýtingu vindorku í landi Sólheima í Dalabygg…

Íbúafundur og kynning í Húnaþingi vestra á hugmyndum um nýtingu vindorku í landi Sólheima í Dalabyggð

Íbúafundur og kynning í Húnaþingi vestra á hugmyndum um nýtingu vindorku í landi Sólheima í Dalabyggð Íbúafundur um nýtingu vindorku í landi Sólheima í Dalabyggð verður haldinn þriðjudaginn 15. júní klukkan 17:00 í Tangarhúsi á Borðeyri, Húnaþingi Vestra. Fulltrúar Qair og EFLU munu kynna fyri…
readMoreNews
Tvö ár frá komu sýrlensks kvótaflóttafólks í Húnaþing vestra

Tvö ár frá komu sýrlensks kvótaflóttafólks í Húnaþing vestra

Nú eru liðin tvö ár frá því að fimm sýrlenskar fjölskyldur fluttu í Húnaþing vestra með samningi við félags- og barnamálaráðuneytið um mótttöku kvótaflóttafólks. Þessi tvö ár hafa verið gefandi og lærdómsrík fyrir allt samfélagið.
readMoreNews
Sumaropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní

Sumaropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní

Sumaropnun í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní og verður sem hér segir: 1. júní - 31. ágúst 2021 Mánudaga - föstudaga: 07:00-21:00 Laugardaga-sunnudaga: 10:00-18:00 Lýðveldisdagurinn 17.júní:  10:00-18:00  
readMoreNews

Aðalfundur veiðifélags Víðidalstunguheiðar og deildarfundur fjallskiladeildar Víðidalstunguheiðar.

Aðalfundur veiðifélags Víðidalstunguheiðar og deildarfundur fjallskiladeildar Víðidalstunguheiðar verða haldnir í Dæli fimmtudaginn 10. júní 2021 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnir
readMoreNews