Húnaklúbburinn verður með opið hús laugardaginn 20. feb frá kl 13:00-14:00 í Órion!
Komdu og fáðu að vita meira um Húnaklúbbinn. Viðburðurinn er fyrir fullorðna sem hafa áhuga á leiðtogahæfni ungmenna, foreldra og unglinga 11 ára og eldri.
Það sem við gerum?
• Ungmennaskipti
• Leiðtogaþjálfun ungmenna með SALTO
• Ungmennaverkefni
• Útivist
• Garðverkefnið
• Umhve…
Á næstu dögum má búast við kaldavatns truflunum á Hvammstanga vegna prófunar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Veitustjóri
Fjölskyldusvið ætlar að bjóða upp á vikulegar samverur fyrir fullorðna einstaklinga á þriðjudögum kl. 13-15 í félagsmiðstöðinni Órion.
Byrjað verður að hafa opið í dag, þriðjudaginn 16. febrúar, í húsnæði á Höfðabraut 6, inngangur lengst til suðurs.
Í dag er opið hús en síðan mun koma nánari dagsk…
Rafmagnslaust er í Fitjárdal vegna slit á línu við þverun á þjóðveginum. Vegna bilunar er þjóðveginum lokað og umferð stjórnað af lögreglunni um hjáleið. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Síðastliðinn föstudag tóku unglingar í Húnaþingi vestra þátt í rafíþróttamóti Samfés þar sem keppt var í CS:GO og Fortnite.
Samtals kepptu sjö krakkar frá Húnaþingi vestra, fjórir í CS:GO og þrír í Fortnite.
Lið Órions var skipað fjórum heimamönnum, auk varamanns frá Danmörku sem hoppaði inn með s…
Staða skólastjóra Tónlistarskóla Húnaþings vestra laus til umsóknar
Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Um fullt starf er að ræða með kennsluskyldu. Kennsla í hljóðfæraleik fer fram á grunn-, mið- og framhaldsstigi. Næsta haust flytur tónlistarskólinn í nýtt sérhannað húsnæði, skapar flutningurinn ný og spennandi tækifæri í starfi skólans.
Veglegar gjafir frá Gærunum til félagsmiðstöðvarinnar Órion
Í janúar komu Gærurnar sem halda úti nytjamarkaðinum á Hvammstanga færandi hendi með tvær gjafir handa félagsmiðstöðinni Órion.
Þær gáfu annars vegar uppþvottavél sem margir unglingar hafa beði lengi eftir og hins vegar flott fótboltaspil.
Þetta eru veglegar gjafir sem unglingarnir í félagsmiðstö…
Boðað er til kynningarfundar um styrki til atvinnumála kvenna sem nú eru lausir til umsóknar fimmtudaginn 11. febrúar kl. 11:00. Að fundinum standa Vinnumálastofnun, landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög landshluta en umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Að þessu sinni eru frumkvöðlakonur á landsb…