Tilkynningar og fréttir

Byggingarfulltrúi Húnaþings vestra

Byggingarfulltrúi Húnaþings vestra

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi hefur látið af störfum hjá sveitarfélaginu. Sveitarstjórn þakkar Ólafi vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og óskar honum alls hins besta í framtíðinni.
readMoreNews
Heitavatnslaust í Víðdal í dag -Uppfært kl 14 - VIÐGERÐ LOKIÐ

Heitavatnslaust í Víðdal í dag -Uppfært kl 14 - VIÐGERÐ LOKIÐ

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heita vatnið í Víðidal og Línakradal frá kl. 11 í dag 5. maí og fram eftir degi. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitusvið Uppfært kl. 14 - Viðgerð lokið og vatnið komið á að nýju
readMoreNews
Aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu

Aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu

Vakin er athygli á að viðbúnaðarstig hefur verið aukið vegna fuglaflensu. Matvælastofnun óskar eftir tilkynningum ef villtir dauðir fuglar finnast í sveitarfélaginu, nema augljóst sé að þeir hafi drepist af slysförum. Tilgangurinn er að skima þá fyrir fuglaflensu og fylgjast þannig með mögulegri ú…
readMoreNews
Laust er til umsóknar starf við ræstingar

Laust er til umsóknar starf við ræstingar

Um er að ræða 50% starf sem fer fram á dagvinnutíma.
readMoreNews
Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2021.

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2021.

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra sumarið 2021. Tímabil: Byrjun júní til loka ágúst. Lýsing á starfinu: Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og búningsklefum, þrif á öllum vistaverum sundlaugar og íþróttamiðstöðvar, uppgjör, þjó…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði Deildastjórar - leikskólakennarar – leiðbeinendur – ræsting
readMoreNews
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 5. maí næstkomandi. Hvetjum öll fyrirtæki í Húnaþingi vestra stór sem smá að taka þátt í ár. Hjólað í vinnuna snýst ekki bara um hjólreiðar heldur það að ferðast í vinnuna með virkum ferðamáta, ganga, hlaupa, hjóla og svo framvegis. Átakið stendur yfir í 3 vikur…
readMoreNews
Stóri PLOKKdagurinn - laugardaginn 24. apríl nk.

Stóri PLOKKdagurinn - laugardaginn 24. apríl nk.

Stóri plokkdagurinn verður haldinn laugardaginn 24. apríl næstkomandi.  Við hvetjum íbúa og fyrirtæki til þátttöku í STÓRA PLOKKDEGINUM!  Á opnunartíma Hirðu laugardaginn 24. apríl verður hægt að nálgast ruslapoka til að fara út að plokka/tína rusl og fá ruslatínur til láns. Opnunartími Hirðu á…
readMoreNews
Heitavatnslaust í dag 21. apríl -UPPFÆRÐ FRÉTT

Heitavatnslaust í dag 21. apríl -UPPFÆRÐ FRÉTT

Vegna umfangs viðgerðar á bilun á heitavatnslögn verða öll hús norðan Spítalastígs heitavatnslaus frá kl. 10:50 og fram eftir degi í dag.   Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á morgun 21. apríl frá kl 8:00 og fram eftir degi þar til viðgerð er l…
readMoreNews
Íþrótta- og útvistarsvæðið í Kirkjuhvammi - Áherslur - Ábendingar

Íþrótta- og útvistarsvæðið í Kirkjuhvammi - Áherslur - Ábendingar

Starfshópurinn sem hefur unnið að framtíðarsýn íþrótta- og útivistarsvæðisins í Kirkjuhvammi hefur tekið saman þær áherslur og ábendingar sem komið hafa fram eftir samtöl við hagsmunaaðila og ábendingar frá íbúum varðandi svæðið. Smellið HÉR til að kynna ykkur samantekt á tillögunum sem fram hafa k…
readMoreNews