Breyting á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra
Á 363. fundi sveitarstjórnar þann 12. janúar sl.fór fram síðari umræða um breytingar á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra. Um var að ræða nauðsynlegar breytingar vegna breyttrar skipan barnaverndarmála sem tóku gildi um áramót. Fyrri umræða fór fram á 362. fundi sveitarstjórnar þann 22. desember…
24.01.2023
Frétt