Tilkynningar og fréttir

Breyting á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra

Breyting á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra

Á 363. fundi sveitarstjórnar  þann 12. janúar sl.fór fram síðari umræða um breytingar á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra. Um var að ræða nauðsynlegar breytingar vegna breyttrar skipan barnaverndarmála sem tóku gildi um áramót. Fyrri umræða fór fram á 362. fundi sveitarstjórnar þann 22. desember…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin í loftið. Stutt yfirlit yfir helstu verkefni síðustu viku en líka kynnt til sögunnar yfirlit yfir það sem efst var á baugi árið 2022. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Frá Nytjamarkaðnum Hvammstanga.

Höfðinglegur stuðningur Gæranna á síðasta ári

Nytjamarkaðurinn á Hvammstanga er mörgum af góðu kunnur. Hann er rekinn af Gærunum, vöskum hópi kvenna sem hafa lagt áherslu á að gefa aftur út í samfélagið til hinna ýmsu framfaramála þann ágóða sem er af rekstri markaðarins. Slagorð þeirra er „Eins rusl er annars gull“. Eru það orð að sönnu því á …
readMoreNews
Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Félag eldri borgara hefur tekið saman í eina dagskrá það félagsstarf sem í boði er fyrir íbúa 60 ára og eldri. Starfið fer fram í VSP húsinu, Nestúni og íþróttamiðstöð. Eins og sjá má er dagskráin fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Félagi eldri borgara er þakkað fyrir …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Farið er yfir helstu verkefni síðustu viku og meira til.  Dagbókarfærsluna er að finna hér. 
readMoreNews
Uppfærð Húsnæðisáætlun

Uppfærð Húsnæðisáætlun

Á síðasta fundi sínum, þann 12. janúar síðastliðinn, samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra uppfærða Húsnæðisáætlun fyrir árin 2023-2032. Húsnæðisáætlanir voru fyrst unnar á árinu 2022. Er þeim ætlað að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina fra…
readMoreNews
Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Eldri barnaverndarnefndir hafa verið lagðar niður frá og með 1. janúar 2023
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

363. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. janúar 2023 í fundarsal Ráðhússins. Byggðarráð Fundargerðir 1161., 1162. og 1163. fundar byggðarráðs frá 12. desember ásamt 2. og 9. janúar sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 352. fundar skipulags- og umhverfisrá…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Fyrsta dagbók sveitarstjóra á árinu 2023 er komin á vefinn. Sjá hér. 
readMoreNews
Gjaldskrá 2023 – Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Gjaldskrá 2023 – Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Við viljum vekja athygli á nýrri gjaldskrá íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem tók gildi þann 1. janúar 2023   Gjaldskrána má finna hér
readMoreNews