Samstarfssamningur við Samtökin ´78
Húnaþing vestra og Samtökin '78 hafa gert með sér samstarfssamning um reglubundna fræðslu samtakanna um hinsegin málefni fyrir starfsfólk grunnskóla, leikskóla og félagsmiðstöðvar, nemenda grunnskóla og til stjórnenda sveitarfélagsins til næstu þriggja ára. Samningurinn ber með sér afar umfangsmikl…
04.01.2023
Frétt