Tilkynningar og fréttir

Slökkviliðsmenn að störfum á vettvangi.

Betur fór en á horfðist

Vel gekk að ráða niðurlögum elds í Búlandi á Hvammstanga
readMoreNews
Bókun byggðarráðs um alvarlega stöðu í landbúnaði

Bókun byggðarráðs um alvarlega stöðu í landbúnaði

Á 1195. fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sem fram fór þann 30. október 2023 var sú alvarlega staða sem uppi er í landbúnaði til umræðu. Svohljóðand var bókað: "Byggðarráð Húnaþings vestra lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu bænda og hugsanlegum áhrifum hennar á hinar dreifðari byggðir sem og matv…
readMoreNews
Íbúum í Húnaþingi vestra fjölgar um 30 það sem af er ári

Íbúum í Húnaþingi vestra fjölgar um 30 það sem af er ári

Hagstofan hefur gefið út nýjar mannfjöldatölur eftir þriðja ársfjórðung þessa árs. Afar ánægjulegt er að sjá að frá fyrsta ársfjórðungi ársins hefur íbúum í Húnaþingi vestra fjölgað um 30. Er fjölgunin um 2,4%. Á sama tíma fjölgar íbúum á Norðurlandi vestra í heild um tæplega 1%. Á landinu öllu fjöl…
readMoreNews
Kvennaathvarfið á Akureyri

Kvennaathvarfið á Akureyri

Símaráðgjöf allan sólarhringinn í síma 561 1205
readMoreNews
Bilun í kaldavatnslögn á Hvammstangabraut norðan Syðri-Hvammsár

Bilun í kaldavatnslögn á Hvammstangabraut norðan Syðri-Hvammsár

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát í akstri á svæði þar sem kalt vatn rennur yfir Hvammstangabrautina, þar sem sýnt er að myndast hálka þegar kólnar í veðri.
readMoreNews
Hugleiðing slökkviliðsstjóra

Hugleiðing slökkviliðsstjóra

Kæru íbúar Húnaþings vestra.
readMoreNews
Frístundakort 2023

Frístundakort 2023

Húnaþing vestra mun um mánaðamótin okt/nóv senda út reikninga fyrir haustönn tónlistarskólans. Við hvetjum foreldra til að nýta frístundastyrk sinna barna til niðurgreiðslu á tónlistarskólanum eða á gjöldum vegna íþróttaiðkunar.
readMoreNews
Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Starfsfólk Barnavernarþjónustu Mið – Norðurlands hittist hjá fjölskyldusviði Húnaþings vestra á Hvammstanga nú í október. Venjulega er fundað með vikulegum fjarfundum en nú var ákveðið að hittast og fara einnig yfir samstarfið sem hófst 1. janúar sl. með samstarfi sex sveitarfélaga á Norðurlandi, fr…
readMoreNews
Ánastaðastapi. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Endilega kynnið ykkur það sem sveitarstjóri er að sýsla hverju sinni. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Staðarandi í Húnaþingi vestra

Staðarandi í Húnaþingi vestra

Taktu þátt í könnun.
readMoreNews