Tilkynningar og fréttir

Tímabundin staða kennara við Grunnskóla Húnaþings vestra

Tímabundin staða kennara við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar tímabundin 50% staða kennara frá og með 1. nóvember 2023 og út skólaárið 2023-2024. Helstu kennslugreinar eru stærðfræði og náttúrufræði á unglingastigi. Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skóla…
readMoreNews
Tilkynning frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra verða lokaðar föstudaginn 22. september nk. vegna sameiginlegs starfsdags sýslumannsembættanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Erindum má beina á netföngin nordurlandvestra@syslumenn.is eða á innheimta@syslumenn.is og v…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Sjá hér.
readMoreNews
Mynd er í eigu Byggðasafns Húnvetninga-og Strandamanna.

Hefur þú áhuga á vinnslu rekaviðar að fornum hætti?

Hefur þú áhuga á vinnslu rekaviðar að fornum hætti? Rekaviður sem berst hingað til lands kemur alla leið frá Síberíu. Áður var rekaviðurinn mikil hlunnindi. Hann var notaður við nánast alla trévinnu hérlendis því skógar voru engir.
readMoreNews
Bókun sveitarstjórnar vegna laxeldis í opnum sjókvíum

Bókun sveitarstjórnar vegna laxeldis í opnum sjókvíum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra bókaði svohljóðandi á 371. fundi sveitarstjórnar sem fram fór þann 14. september sl. „Sveitarstjórn Húnaþings vestra lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin í húnvetnskum laxveiðiám þar sem veiðst hafa allmargir eldisfiskar á undanförnum dögum og v…
readMoreNews
Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2023-2026 samþykkt

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2023-2026 samþykkt

Á 371. fundi sveitarstjórnar sem haldinn var þann 14. september var ný jafnréttisáætlun fyrir Húnaþing vestra samþykkt. Áætlunin byggir á lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt allra einstaklinga. Byggðarráð fer með hlutverk jafnréttisnefndar og hefur umsjón með gerð jafnréttisáætlana til f…
readMoreNews
Styrktaræfingar fyrir eldri borgara

Styrktaræfingar fyrir eldri borgara

Skráning er hjá fjölskyldusviði Húnaþings vestra
readMoreNews
Umhverfisdagur í Húnaþingi vestra

Umhverfisdagur í Húnaþingi vestra

Grunnskólinn, leikskólinn og tónlistarskólinn sameinast nk. miðvikudag, 20. september, á umhverfisdeginum og bjóða þér með. Þau hvetja alla íbúa Húnaþings vestra til þess að taka þátt í deginum með þeim, en það verður hægt að gera með ýmsum hætti. Auka opnun verður á Hirðu gámasvæði þennan dag, mil…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 4.-10. september er komin í loftið - með seinni skipunum. M.a. er farið yfir fyrsta starfsár sveitarstjóra í myndum. Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Blóðbankinn með blóðsöfnun á Hvammstanga

Blóðbankinn með blóðsöfnun á Hvammstanga

Nú er loksins komið að því að Blóðbankinn verði með blóðsöfnun á Hvammstanga. Við verðum við Íþróttamiðstöðina miðvikudaginn 20. september nk. frá kl. 14:00-17:00
readMoreNews