Nýverið var til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2023-2038, mál nr. 112/2023. Stefna Húnaþings vestra er að veita umsagnir um þau þingmál sem sveitarfélagið varða og fá mál eru þar viðameiri en samgönguáætlun.
Í umsögn sveitarfélagins um dr…
Félagsmiðstöðin Órion óskar eftir starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með unglingum í 5.-10. bekk.
Félagsmiðstöðin Órion býður börnum og unglingum í 5. – 10. bekk vettvang fyrir fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóla lýkur. Starfið er unnið á grunni unglingalýðræðis …
Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan haust 2023
Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 9. ágúst 2023 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti:
Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 7. og föstudaginn 8. september og réttað verði að morgni laugardagsins 9. september. Leit skal haga þannig að …
Um langt árabil hefur það verið baráttumál sveitarstjórna í Húnaþingi vestra að á Hvammstanga verði mönnuð lögreglustöð. Það er því ánægjulegt að greina frá því að með auknu fjármagni til lögregluumdæmisins frá dómsmálaráðuneytinu verður unnt að manna stöðina Hvammstanga frá 1. september nk. Hefur G…
Við Grunnskóla Húnaþings vestra er lausar eftirfarandi stöður:
80% staða stuðningsfulltrúa - tímabundin staða frá 15. ágúst til áramóta með möguleika á framlengingu.
80% staða stuðningsfulltrúa - tímabundin staða skólaárið 2023-2024 frá 15. ágúst 2023.
Kominn er upp 9 körfu frisbígolfvöllur í Kirkjuhvammi og má hér sjá kort af vellinum.
Þótt enn sé eftir vinna við svæðið, s.s. við slátt og hirðingu í kringum teigana, er öllum frjálst að byrja að spila.
Einnig eru komnar upp tvær körfur á Bangsatúni sem upplagt er að byrja að æfa köstin á, eða …