Tilkynningar og fréttir

Hreinsunar-og tiltektarátak

Hreinsunar-og tiltektarátak

Íbúar allir, forsvarsmenn fyrirtækja og rekstraraðilar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátaki sveitarfélagsins og taka til í sínu nærumhverfi, tína upp rusl, hreinsa plast af girðingum, raða upp heillegum hlutum og farga því sem ónýtt er.   Í tilefni átaksins verður lengdur opnunartími Hir…
readMoreNews
Breyting á deiliskipulagi í landi Melstaðar

Breyting á deiliskipulagi í landi Melstaðar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 11. maí 2023 að auglýsa breytingar á deiliskipulagstillögu í landi Melstaðar í Miðfirði skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Stærð skipulagssvæðis er 1.200m² með hámarksbyggingamagni upp á 650m². Breytingartillagan snýr að …
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

369. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Dagskrá: ByggðarráðFundargerðir 1177., 1178., 1179. og 1180. fundar byggðarráðs frá 15., 22. og 31. maí sl. sem og 5. júní sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 357.…
readMoreNews
FRÁ HITAVEITUNNI

FRÁ HITAVEITUNNI

Heitavatnslaust verður frá kl. 13:00 í veitum norðan Hvammstanga (Putaland) í dag 06.06.2023 vegna tenginga. Beðist er velvirðinga á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitusvið.
readMoreNews
Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 07. júní nk.

Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 07. júní nk.

Kæru íbúar í Húnaþingi vestra Hjóladagur Leikskólans verður haldinn miðvikudaginn 7. júní og af því tilefni verður hluti af Garðaveginum lokaður á milli klukkan 09 og 11. og svo aftur á milli klukkan 13 - 14.30. Vonumst til að þetta valdi ekki neinum óþægindum fyrir íbúa.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir liðna viku er komin á vefinn. Sjá hér. 
readMoreNews
Hátíðarfundur sveitarstjórnar

Hátíðarfundur sveitarstjórnar

í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá stofnun sveitarfélagsins.
readMoreNews
Tilkynning frá Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra

Tilkynning frá Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra

Bóka- og skjalasafninu verður lokað vegna viðhalds frá 3. júlí til og með 14. júlí. Við opnum aftur hress og kát þann 17. júlí! Við viljum biðja alla sem eru með bækur í útláni sem eiga skiladag á þessum tíma um að skila þeim fyrir lokunina.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefin. Sem fyrr er tæpt á verkefnum vikunnar.  Dagbókin er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Uppfærsla götumynda fyrir Google maps

Uppfærsla götumynda fyrir Google maps

Húnaþing vestra og Sýndarferð ehf. hafa gengið frá samkomulagi um 360 gráðu ljósmyndun (”Street View”­) af götum á Hvammstanga, Laugarbakka og Borðeyri sumarið 2023. Google mun í framhaldinu gera myndirnar aðgengilegar á Google Maps. Þær myndir sem þar er að finna í dag voru teknar árið 2013. Á þeim…
readMoreNews