Tilkynningar og fréttir

Veiði á Víðidalstunguheiði

Veiði á Víðidalstunguheiði

Veiðifélag Víðidalstunguheiðar óskar eftir tilboði í silungsveiði á heiðinni fyrir 1. júní. Um er að ræða veiði í ám, lækjum og vötnum á heiðinni eins og greint er frá í Bændablaðinu á bls 69 , sem kom út fimmtudaginn 11. maí. Tilboð sendist á netfangið karijonasson10@gmail.com
readMoreNews
Ertu með góða hugmynd?

Ertu með góða hugmynd?

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra
readMoreNews
Alþjóðlegi safnadagurinn

Alþjóðlegi safnadagurinn

Þann 18. maí næstkomandi er Alþjóðlegi safnadagurinn. Af því tilefni verður heitt á könnunni og frítt inn á safnið frá klukkan 08:00-16:00 Hlökkum til að sjá ykkur öll!
readMoreNews
Ólöf Rún ásamt fjölskyldu sinni við bústörfin.

Ráðning verkefnisstjóra umhverfismála

Ólöf Rún Skúladóttir hefur verið ráðin í starf verkefnisstjóra umhverfismála sem auglýst var á dögunum. Hlutverk verkefnisstjóra er meðal annars að hafa umsjón með grænum svæðum ásamt leikvöllum, íþróttavöllum og lóðum stofnana sveitarfélagsins, ábyrgð á vinnuskóla og öðrum verkefnum sem stuðla að g…
readMoreNews
Mynd: arianarama, iStock.

Sveitarstjórnarfundur

368. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. maí 2023 kl. 15. í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: ByggðarráðFundargerðir 1174., 1175., og 1176. fundar byggðarráðs frá 17. apríl sem og 2. og 8. maí sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 356. fundar skipulags- og um…
readMoreNews
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra

Gengið hefur verið frá ráðningu Guðrúnar Óskar Steinbjörnsdóttur í starf aðstoðarskólastjóra Grunnskóla Húnaþings vestra.   Guðrún Ósk er með B.Ed. gráðu frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað við kennslu í Grunnskóla Húnaþings vestra frá árinu 2011. Á árunum 2019-2020 starfaði hún sem ráðgjafi á …
readMoreNews
Heimferð, verðlaunasýning Handbendis, fer fram í húsbíl. Sýning var haldin við Byggðasafnið á Reykju…

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefin. Annasöm vik að vanda. Heimsókn frú Elizu Reid og fylgdarlið í sveitarfélagið, fundir með innviðaráðherra og þingmönnum kjördæmisins og ýmislegt fleira. Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra í SKólahreysti 2023 (mynd úr föstudagspósti grunnskólans).

Góður árangur liðs Grunnskóla Húnaþings vestra í riðlakeppni Skólahreysti

Skólahreystilið Grunnskóla Húnaþings vestra tók þátt í riðlakeppni Skólahreysti á dögunum og náði þar frábærum árangri. Þau lentu í öðru sæti eftir að hafa sigrað í tveimur keppnisgreinum. Fróði sigraði dýfukeppnina með hvorki meira né minna en 51 dýfu. Nóa sigraði hreystigreipina með því að hanga í…
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5f. Íbúðin er 93 fm. Íbúðin er laus frá 1. júlí 2023. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Markmið Bústaðar hses. með byggingu almennra íbúða er að bæta úr brýnni þörf á auknu íbúðarhúsnæði í Húnaþingi vestra og um leið bæta húsnæðisöryggi fjölsk…
readMoreNews
Frá afhendingu skýrslunnar. Þorleifur Karl Eggertsson oddviti, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðhe…

Mat á áhrifum og þörf á endurbyggingu Vatnsnesvegar

Út er komin skýrsla um mat á áhrifum og þörf á endurbyggingu Vatnsnesvegar með tilliti til samfélagsáhrifa. Skýrslan er unnin af Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri fyrir Húnaþing vestra.  Sigurði Inga Jóhannssyni var afhent skýrslan formlega á dögunum með áskorun um að framkvæmdum við veginn ve…
readMoreNews