Tilkynningar og fréttir

Snjómokstur 2023-2026

Snjómokstur 2023-2026

Húnaþing vestra og Vegagerðin Hvammstanga óska eftir tilboðum í snjómokstur á Hvammstanga og Laugarbakka árin 2023-2026. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Húnaþings vestra frá og með 5. apríl 2023. Tilboðum skal skilað í Ráðhúsið, Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga fyrir kl. 11:00, föstudaginn 28…
readMoreNews
Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2023

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2023

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2023. Tímabil: Byrjun júlí til loka ágúst. Lýsing á starfinu: Starfið felur í sér allan daglegan rekstur, s.s. öryggisgæslu á útisvæði og búningsklefum, þrif á öllum vistaverum sundlaugar og íþróttamiðstöðvar, uppgjör, þjón…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

25. dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Sjá hér.
readMoreNews
Bækur og fleira úr Reykjaskóla

Bækur og fleira úr Reykjaskóla

Í vinnuskólahúsnæði Húnaþings vestra við Norðurbraut eru bækur og fleira sem íbúum gefst kostur á að hirða úr. M.a. eru þar árgangabækur skólans 1973-1974 og 1976-1988.  Opið hús verður fimmtudaginn 30. mars n.k. kl. 13-15:30.  
readMoreNews
Styrktaræfingar fyrir eldri borgara

Styrktaræfingar fyrir eldri borgara

Hefjast aftur 31. mars
readMoreNews
Frístundakort 2023

Frístundakort 2023

Húnaþing vestra mun um mánaðamótin mars-apríl senda út reikninga fyrir vorönn tónlistarskólans. Við hvetjum foreldra til að nýta frístundastyrk sinna barna til niðurgreiðslu á tónlistarskólanum eða á gjöldum vegna íþróttaiðkunar. Til að nýta styrkinn til lækkunar tónlistarskólagjalda má hringja á …
readMoreNews
Heimsókn öldungaráðs Skagafjarðar

Heimsókn öldungaráðs Skagafjarðar

Farið yfir verkefni og hlutverk.
readMoreNews
Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Vegagerðin hefur auglýst útboð á endurbyggingu Vatnsnesvegar milli Kárastaða og Skarðs, alls um 7,1 km.  Auglýsingin með helstu magntölum er aðgengileg hér. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 2024. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 þann 4. apríl nk. 
readMoreNews
Orkusjóður - styrkjatækifæri

Orkusjóður - styrkjatækifæri

Ástæða er til að vekja athygli á að umsóknarfrestur í Orkusjóð er til 19. apríl nk. Sjóðurinn veitir almenna styrki til orkuskipta, m.a. til tækjabúnaðar sem nýtir endurnýjanlega orku í stað olíu og innviði fyrir orkuskipti (hleðslustöðvar). Við hvetjum rekstraraðila í sveitarfélaginu til að kynna s…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn eftir viku frí. Farið er yfir helstu verkefnum eins og áður.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews