364. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2023 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
Dagskrá:
ByggðarráðFundargerðir 1164., 1165. og 1166. fundar byggðarráðs frá 23. og 30. janúar sl. og 6. febrúar sl.
Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 353. fundar skipul…
Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Kennir ýmissa grasa eins og endranær og meðal annars upplýst um uppáhalds drykk sveitarstjóra.
Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
Á degi kvenfélagskonunnar þann 1. febrúar 2023, færði kvenfélagið Björk á Hvammstanga sveitarfélaginu bekk að gjöf. Með bekknum vilja þær minnast látinna kvenfélagskvenna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri, veitti bekknum viðtöku fyrir hönd sveitarfélagsins og þakkaði kvenfélagskonum hjartan…
Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Kvenfélögin vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins.
Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendir kvenfélagskonum sínum í Kvenfélaginu Björk Hvammstanga, Kvenfélaginu Freyju Víðidal, Kvenfélaginu Iðju Miðfirði, Kvenfélagi Staðarhrepps, Kvenfélaginu Iðunni …
Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið og mega íbúar búast við því inn um lúguna eða í póstkassann sinn á næstu dögum.
Einnig má nálgast það hér
Rekstrarstjórn