Skráning safngripa á Byggðasafninu Reykjum
Undanfarin tvö ár hefur Byggðasafnið á Reykjum unnið markvisst að skráningu safngripa.
En hvað er skráning safngripa? Það er von að einhver spyrji sig að því. Hver og einn safngripur á sér sögu og það er mikilvægt að þessi saga sé kirfilega skráð niður með skipulögðum hætti. Nákvæm skráning er lyki…
24.02.2023
Frétt