Tilkynningar og fréttir

Skráning safngripa á Byggðasafninu Reykjum

Skráning safngripa á Byggðasafninu Reykjum

Undanfarin tvö ár hefur Byggðasafnið á Reykjum unnið markvisst að skráningu safngripa. En hvað er skráning safngripa? Það er von að einhver spyrji sig að því. Hver og einn safngripur á sér sögu og það er mikilvægt að þessi saga sé kirfilega skráð niður með skipulögðum hætti. Nákvæm skráning er lyki…
readMoreNews
Útboð á ræstingu fyrir Húnaþing vestra

Útboð á ræstingu fyrir Húnaþing vestra

Húnaþing vestra auglýsir útboð vegna ræstingar
readMoreNews
Samfélagsviðurkenning 2023

Samfélagsviðurkenning 2023

Félagsmálaráð óskar eftir tilnefningum vegna samfélagsviðurkenninga fyrir árið 2022.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Vatns vandræði, ráðherra og þingmenn koma m.a. við sögu sem og hún Bína vinkona okkar allra :) Dagbókarfærsluna er að finna hér. 
readMoreNews
Landstólpinn - óskað eftir tilnefningum

Landstólpinn - óskað eftir tilnefningum

Landstólpinn er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar sem veitt er árlega á ársfundi stofnunarinnar. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna…
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2023

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní 2023

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem eru reiðubúnir að taka að sér umsjón, undirbúning og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga, þjóðhátíðardaginn 17. júní 2023 Áhugasamir skili umsóknum til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hunathing.is eða á s…
readMoreNews
Ekki þarf að sjóða vatn

Ekki þarf að sjóða vatn

Niðurstöður rannsókna á neysluvatni á Hvammstanga hafa leitt í ljós að ekki er lengur um of hátt gerlainnihald að ræða. Ekki er því þörf á að sjóða neysluvatn. Við þökkum íbúum sýnda biðlund á meðan á þessu ástandi stóð.
readMoreNews
Fundaröð um málefni eldri borgara

Fundaröð um málefni eldri borgara

3. vinnufundur um málefni eldri borgara verður haldinn þann 22. febrúar , kl. 14-15 í VSP.
readMoreNews
Niðurstaða sýnatöku liggur ekki fyrir

Niðurstaða sýnatöku liggur ekki fyrir

Því miður liggur niðurstaða sýnatöku úr neysluvatnskerfi ekki fyrir og því ekki hægt að segja til um hvort hætta á mengun af völdum yfirborðsvatns sé liðin hjá. Íbúar eru því beðnir um að sjóða vatn þar til upplýst verður um annað. Vonir standa til að niðurstöður liggi fyrir á mánudag. Við biðjumst…
readMoreNews
Fyrirspurnir og samhljóða svör vegna útboðs

Fyrirspurnir og samhljóða svör vegna útboðs

Útboð vegna ræstingar fyrir Húnaþing vestra
readMoreNews