Í vor kom út rannsókn þar sem atvinnulíf, búsetuskilyrði og hugarfar íbúanna í V-Hún, A-Hún og Dölunum var borið saman. Tilefnið var endurtekin óvenju góð útkoma V-Hún í umfangsmikilli íbúakönnun í öllum landshlutum en síðri útkoma í nokkuð sambærilegum samfélögum eins og Dölunum og A-Hún. Leitað va…
Á vegum SSNV var á árunum 2020 og 2021 ráðist í að hnitsetja fjölda gönguleiða á Norðurlandi vestra. Var verkefnið áhersluverkefnu Sóknaráætlunar landshlutans. Gengnar voru ríflega 20 gönguleiðir í Húnaþingi vestra sem vert er að vekja athygli á.
Gönguleiðirnar eru eftirfarandi með hlekkjum á slóði…
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði - Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Við leikskólann Ásgarð eru laus:
Þrjú ótímabundin 100% stöðugildi
Eitt tímabundið 100% stöðugildi til 31. desember
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum.
Leyfisbréf, háskólamenntun …
Heimasíða Húnaþings vestra er nú aðgengileg á tuttugu tungumálum. Um er að ræða tengingu við Google translate sem leyfir notendum á mjög einfaldan hátt að skipta á milli tungumála. Hafa ber í huga að þýðingar Google geta verið takmörkunum háðar en gefa engu að síður góða mynd af innihalds þess texta…
Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum. Kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti. Kattaeigendur eru því beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og sjá til þess að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn. Minnt er á að í 6. gr. samþykktar um…