Tilkynningar og fréttir

Kartöflugarður opinn fyrir íbúa og nóg til af rabarbara

Kartöflugarður opinn fyrir íbúa og nóg til af rabarbara

Búið er að útbúa kartöflugarð við gamla ræktunarsvæðið uppi á Ás. Þar er nýbúið að tæta upp gamlan kartöflugarð, sem kominn var undir töluverðan sinuflóka, en beðið lítur samt stórvel út. Sér fólk sjálft um að setja niður heilbrigt útsæði í hæfilega stóra reiti, plasta ef þarf, afmarka og merkja sí…
readMoreNews
Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð?   Nú fer fram þjónustukönnun Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntinga til breytinga á þjónustu.   Þín þátttaka er mikilvæg!   Könnunina má finna hér en hún er á…
readMoreNews
Sumaropnun í Ráðhúsi

Sumaropnun í Ráðhúsi

Þann 15. júní nk. hefst sumaropnunartími í Ráðhúsinu.
readMoreNews
Á sjómannadaginn var lagður blómsveigur að minnismerki um drukknaða sjómenn,

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á netið. Að vanda kennir þar ýmissa grasa. Hefðbundin verkefni í bland við aðra. Meðal annars kveðjukaffi á Pósthúsinu, perluviðburður og sjómannadagshátíðarhöld. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Slæmt veðurútlit

Slæmt veðurútlit

Fólk er hvatt til að grípa til ráðstafana
readMoreNews
Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Vegna slæms veðurútlits í dag, þriðjudaginn 4. júní 2024, og næstu daga hefur komu fulltrúa sýslumanns til Hvammstanga verið frestað til þriðjudagsins 11. júní 2024. Verður hefðbundin viðvera að Höfðabraut 6 frá kl. 13:00 – 15:00 þann dag.   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta ka…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Við leikskólann Ásgarð eru laus: 3 tímbundin 100% stöðugildi til 16. Júní 2025 Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Leyfisbréf, háskólamenntun og/eða aðra menntun Áhuga á að starf…
readMoreNews