Kartöflugarður opinn fyrir íbúa og nóg til af rabarbara
Búið er að útbúa kartöflugarð við gamla ræktunarsvæðið uppi á Ás. Þar er nýbúið að tæta upp gamlan kartöflugarð, sem kominn var undir töluverðan sinuflóka, en beðið lítur samt stórvel út.
Sér fólk sjálft um að setja niður heilbrigt útsæði í hæfilega stóra reiti, plasta ef þarf, afmarka og merkja sí…
13.06.2024
Frétt