Tilkynningar og fréttir

Lokað í Ráðhúsi

Lokað í Ráðhúsi

Miðvikudaginn 25. september verður lokað í Ráðhúsinu vegna starfsdags.
readMoreNews
Heitavatnslaust

Heitavatnslaust

Vegna bilunar sem upp kom þega rrafmagni var hleypt á að nýju verður heitavatnslaust um óákveðinn tíma. Nánari upplýsingar verða birtar hér um leið og þær liggja fyrir. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem bilunin kann að valda. Veitusvið
readMoreNews
Rafmagnsleysi

Rafmagnsleysi

Rafmagnsleysi verður út frá aðveitustöðinni við Hrútatungu mánudaginn 23. september kl. 08:00-09:00 vegna vinnu við spennaskipti í stöðinni. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð Rarik í síma 528-9000.
readMoreNews
Tilkynning um þrengingu vegar við Brekkugötu 4

Tilkynning um þrengingu vegar við Brekkugötu 4

Vegna framkvæmda við Brekkugötu 4 (Bardúsa) verður Brekkugata þrengd frá 20.09.2024 þar til framkvæmdum lýkur
readMoreNews
Frá íbúafundinum.

Fjölsóttur íbúafundur um samfélagsmiðstöð

17. september sl. var haldinn fjölsóttur íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga. Fundarefnið var uppbygging samfélagsmiðstöðvar í húsinu en verkefnið hefur verið í þróun um nokkurt skeið. Um 50 manns komu til fundarins og unnu í hópum að því að setja fram hugmyndir um hvað ætti að vera í húsinu, h…
readMoreNews
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir…

Stuðningur við lok ljósleiðaravæðingar í Húnaþingi vestra

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í dag samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvissa um hvort, og þá hvenær, mörg þúsund lögheimili í þéttbýli um land allt munu eiga kost á háhraðan…
readMoreNews
Starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra laust til umsóknar

Starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra laust til umsóknar

Húnaþing vestra leitar að drifandi leiðtoga í starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra. Meðal verkefna slökkviliðsstjóra eru daglegur rekstur slökkviliðs, fræðsla og þjálfun slökkviliðsmanna, dagleg umhirða og minniháttar viðhald búnaðar,  ásamt úttektum og eldvarnareftirliti á starfsvæð…
readMoreNews

Nýr verkefnastjóri stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningarmála

Daníel Arason er nýráðinn verkefnastjóri stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningarmála.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans haust 2024

Námskeið á vegum Farskólans haust 2024

readMoreNews
Viðgerð á stofnæð lokið

Viðgerð á stofnæð lokið

Veitusvið hefur lokið við viðgerð á stofnæð hitaveitu.
readMoreNews