Tilkynningar og fréttir

Samningur um rekstur Skólabúða að Reykjum endurnýjaður

Samningur um rekstur Skólabúða að Reykjum endurnýjaður

Endurnýjaður  samningur um rekstur Skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði var nýlega undirritaður af Leó Erni Þorleifssyni, oddvita og Skúla Þórðarsyni, sveitarstjóra f.h. Húnaþings vestra og Halldóru Árnadóttur og Karli B. Örvarssyni f.h. Reykjatanga ehf. og er meðfylgjandi mynd tekin við það tilefni.
readMoreNews

Tilkynning frá sveitarstjórn Húnaþings vestra

Áfram hagnaður í Húnaþingi vestra Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2013 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 16. apríl 2014.
readMoreNews

Tillaga að Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra  samþykkti 9. apríl s.l. að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026  skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsingin tekur einnig til 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Við gildistöku nýja aðalskipulagsins fellur úr gildi Aðalskipulag Húnaþings vestra  2000-2014 og Aðalskipulag Bæjarhrepps 1995-2015.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

235. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2014 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.
readMoreNews

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara laugardaginn 31. maí 2014, er hafin hjá sýslumanninum á Blönduósi, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi.  Opið er alla virka daga frá kl. 09:00 – 15:00 eða eftir nánara samkomulagi.
readMoreNews
Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur í Húnaþingi vestra - Laugardagur 12. apríl.   Sjá nánar á www.vistithunathing.is og hér Grettistak og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna í samstarfi við Ildi.
readMoreNews

Tilkynning frá RARIK Norðurlandi.

Rafmagnstruflanir verða í Húnaþingi vestra  aðfaranótt fimmtudagsins 10.apríl n.k.  frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu í aðveitustöð.
readMoreNews

Sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra er til kl. 12:00 þann 10. maí 2014. Formaður kjörstjórnar Húnaþings vestra tekur á móti framboðum fram að þeim tíma í Mörk.
readMoreNews
Störf við Grunnskóla Húnaþings vestra haustið 2014

Störf við Grunnskóla Húnaþings vestra haustið 2014

Grunnskóli Húnaþings vestra er heildstæður, með um 160 nemendur á tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Húnaþings vestra er starfað eftir starfsaðferðum Byrjendalæsis og áhersla lögð á teymisvinnu og samstarf í öllu skólastarfinu. Á næsta skólaári stefnir skólinn á að hefja þriggja ára þróunarverkefni með áherslu á læsi og starfsaðferðir Orðs af orði. Skólinn hefur í áraraðir haft á að skipa góðu fagfólki og þar ríkir jákvæðni og góður starfsandi. Skólinn einkennist af fjölbreytni, sveigjanleika og víðsýni, þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda.
readMoreNews