Tilkynningar og fréttir

Bilun í kerfisveitu

Bilun í kerfisveitu

Vegna bilunar í kerfisveitu hjá Fjölnet geta starfsmenn sveitarfélagsins ekki svarað erindum sem borist hafa í tölvupósti. Unnið er að viðgerð.
readMoreNews
Ræsing Norðurlands vestra

Ræsing Norðurlands vestra

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka flóru atvinnulífs í sveitarfélögunum. Þátttakendur fá leiðsögn og fræðslu um hugmyndavinnu, vöru- og þjónustuþróun, fjármögnun og áætlanagerð. Verkefnið verður unnið í jún…
readMoreNews
Sundlaugin opnar að nýju á morgun 18. maí

Sundlaugin opnar að nýju á morgun 18. maí

Á morgun mánudaginn 18. maí kl. 7:00 opnar sundlaugin og pottar aftur eftir átta vikna lokun. Vetraropnun er enn í gildi.
readMoreNews
Grenjavinnsla og minkaeyðing

Grenjavinnsla og minkaeyðing

Auglýst var eftir áhugasömum aðilum til að sinna grenjavinnslu og minkaeyðingu í sveitarfélaginu næstu fjögur ár. Umsóknir bárust um grenjavinnslu á öll veiðisvæði og gerðir hafa verið samningar við umsækjendu
readMoreNews
Orðsending til katta- og  hundaeigenda á Hvammstanga

Orðsending til katta- og hundaeigenda á Hvammstanga

Kattaeigendur eru beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og tryggja að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn.
readMoreNews
Vinnuskólinn 2020 - skráning

Vinnuskólinn 2020 - skráning

Vinnuskóli verður starfræktur í sumar fyrir 13-17 ára ungmenni, frekari upplýsingar og skráningarform má finna HÉR
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

327. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 14. maí 2020 kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews
Sumarvinna - útiverkefni

Sumarvinna - útiverkefni

Húnaþing vestra auglýsir sumarstörf við ýmis útiverkefni í sumar.   Vinnan felst aðallega í því að vinna með sláttuvélar og vélarorf á opnum svæðum og stofnanalóðum sveitarfélagsins. Þá er einnig unnið við almenn garðyrkjustörf og önnur umhverfistengd verkefni.   Vinnutímabil: Frá byrjun júní og f…
readMoreNews
Gatnasópun og garðaúrgangur

Gatnasópun og garðaúrgangur

Í næstu viku verða gangstéttir og plön smúluð og í framhaldinu verða götur sópaðar, þeir sem hafa hug á að sópa/smúla úr steyptum innkeyrslum er hvattir til að gera það áður en sópurinn mætir á svæðið. Áætlað er að sópurinn byrji 18. maí nk.Garðaúrgangur á Hvammstanga og Laugarbakka verður sóttur fr…
readMoreNews
Fréttabréf Tónlistarskóla Húnaþings vestra maí 2020.

Fréttabréf Tónlistarskóla Húnaþings vestra maí 2020.

Tónlistarskóli Húnaþings vestra er að ljúka 51. starfsári sínu.  Kennarar við skólann þetta starfsár eru auk skólastjóra Louise Price eru Elinborg Sigurgeirsdóttir,  Guðmundur Hólmar Jónsson, Kristín Kristjánsdóttir, Ólafur Einar Rúnarsson og Pálína Fanney SkúladóttirInnritað er í tónlistarnám á hau…
readMoreNews