Tilkynningar og fréttir

Sýningaropnun á bókasafninu

Sýningaropnun á bókasafninu

Fimmtudaginn 16. janúar kl. 16:00 opnar sýning á Bóka –og héraðsskjalasafninu á 17 myndverkum Halldórs Péturssonar úr Grettis sögu
readMoreNews
Ekkert skólahald vegna veðurs

Ekkert skólahald vegna veðurs

Vegna appelsínugulrar viðvörunar Veðurstofunnar er ekkert skólahald í leik- grunn- og tónlistarskóla Húnaþings vestra í dag 14. janúar. 
readMoreNews
Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Vegna slæms veðurútlits þriðjudaginn 14. janúar, hefur komu sýslumanns/fulltrúa til Hvammstanga enn á ný verið frestað, nú til miðvikudagsins 15. janúar. Verður hefðbundin viðvera frá 13:00 – 15:00 þann dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. F.h. Sýslumannsins á Norður…
readMoreNews

Skólum lokað kl. 13:00 í dag

Grunnskóla og leikskóla verður lokað kl. 13:00 í dag. Foreldrar eru beðnir um að sækja nemendur fyrir þann tíma eða koma skilaboðum til skólans ef þeir mega fara heim á eigin vegum fyrr.
readMoreNews
Sorphirða í dreifbýli raskast vegna veðurs. Áætlað að sækja rúlluplast í næstu viku.

Sorphirða í dreifbýli raskast vegna veðurs. Áætlað að sækja rúlluplast í næstu viku.

Sorphirða í dreifbýli raskast þessa viku vegna veðurs og færðar. Reynt er að halda áfram að hirða eins og aðstæður leyfa.Minnum íbúa á að moka frá sorp- og endurvinnslutunnum svo sorphirða geti farið fram. Mikilvægt að aðgengi frá tunnum og að sorphirðubíl sé í lagi.Rúlluplastssöfnun sem átti að far…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

321. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn föstudaginn 10. janúar 2020 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Enginn skólaakstur á morgun, miðvikudag 8. janúar.

Enginn skólaakstur verður á morgun, miðvikudaginn 8. janúar 2020 vegna veðurspár.
readMoreNews

FRÍSTUNDAKORT 2020

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2020 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga  í Húnaþingi vestra.  Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.  Þeir sem vilja nýta kortið sem in…
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið júlí - desember árið 2019, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga. Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á heimasíð…
readMoreNews

Akstursstyrkir

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2019, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.  Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á he…
readMoreNews