Tilkynningar og fréttir

Skipulagsfulltrúi kveður

Skipulagsfulltrúi kveður

Í dag leit Eyjólfur Þórarinsson hjá verkfræðistofunni Stoð ehf. við á skrifstofu sveitarfélagsins en hann hefur starfað sem skipulagsfulltrúi Húnaþings vestra sl. 7 ár.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vegna NorðurOrgs sem er söngkeppni félagsmiðstöðva á norðurlandi mun íþróttamiðstöðin loka fyrir almenning frá klukkan 14:00 föstudaginn 25. mars næstkomandi. Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

Laust er til umsóknar starf sálfræðings á fjölskyldusviði

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust sálfræðings á fjölskyldusviði Húnaþings vestra. Starfshlutfall er 100% með starfsstöð á Hvammstanga. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi. Leitað er eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Húnaþin…
readMoreNews
Kynningarfundur á skýrslu um greiningu á friðlýsingakostum í Húnaþingi vestra

Kynningarfundur á skýrslu um greiningu á friðlýsingakostum í Húnaþingi vestra

Á 1068. fundi byggðarráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu þar sem kannaður var vilji sveitarfélagsins á að unnin yrði úttekt á vegum ráðuneytisins á náttúruverðmætum í sveitarfélaginu. Í bréfinu kom fram að úttektin væri án skuldbindinga en gæti varpað ljósi á tækifæri sem eru fyrir hendi meðal annars með tilliti til hugsanlegrar verndunar.
readMoreNews
Hundaeigendur athugið

Hundaeigendur athugið

Að gefnu tilefni viljum við benda á að lausaganga hunda í þéttbýli er bönnuð. Borist hafa kvartanir yfir því að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveitarfélagsins, útivistarsvæðum, einkalóðum og gönguleiðum sem eru á Hvammstanga. Íbúar eru minn…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

350. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Leiðin að rótunum

Leiðin að rótunum

Back to the roots samstarfsverkefni Húnaklúbbsins og sveitarfélagsins Pyhtää í Finnlandi styrkt af Erasmus+. Back to the roots eða Leiðin að rótunum er tveggja ára verkefni sem snýst um að hvetja ungt fólk til að taka þátt í samfélagslegum umræðum og ákvarðanatöku með það að markmið að styrkja rætur…
readMoreNews