Tilkynningar og fréttir

Orkusjóður - styrkjatækifæri

Orkusjóður - styrkjatækifæri

Ástæða er til að vekja athygli á að umsóknarfrestur í Orkusjóð er til 19. apríl nk. Sjóðurinn veitir almenna styrki til orkuskipta, m.a. til tækjabúnaðar sem nýtir endurnýjanlega orku í stað olíu og innviði fyrir orkuskipti (hleðslustöðvar). Við hvetjum rekstraraðila í sveitarfélaginu til að kynna s…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn eftir viku frí. Farið er yfir helstu verkefnum eins og áður.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Kvennafjölmenningarverkefni í Húnaþingi vestra

Kvennafjölmenningarverkefni í Húnaþingi vestra

Sveitarfélagið Húnaþing vesta er í samstarfi við Gretu Clough og listamanninn Juanjo Ivaldi Zaldívar. Með samstarfi þessara þriggja aðila er ætlunin að gera ljósmyndasýningu sem opnuð verður á Unglist- Eldur í Húnaþingi 2023. Einnig kemur vonandi út bók um konur af erlendum uppruna sem búsettar eru …
readMoreNews
Sögusvið síðustu aftökunnar

Sögusvið síðustu aftökunnar

Umfjöllun í Þýskalandi
readMoreNews
Fyrirspurnir og samhljóða svör

Fyrirspurnir og samhljóða svör

Vegna útboða í akstur.
readMoreNews
Hverfahleðslustöðvar teknar í notkun á Hvammstanga

Hverfahleðslustöðvar teknar í notkun á Hvammstanga

Fyrstu hverfahleðslustöðvarnar hafa verið teknar í notkun á Hvammstanga. Þær voru settar upp í samstarfi við ON með styrk frá Orkusjóði. Tengill ehf. annaðist uppsetningu. Stöðvarnar eru staðsettar við neðra bílaplan Félagsheimilisins á Hvammstanga og við norðurhlið íþróttamiðstöðvar, fjórar stöðvar…
readMoreNews
Minkaveiði í Víðidal

Minkaveiði í Víðidal

Auglýst er eftir aðila til að taka að sér minkaleit og veiðar í Víðidal í ár. Gert er ráð fyrir að minkaleit verði að fullu lokið á veiðisvæðinu fyrir 1. júlí en eigi síðar en 20. maí í varplöndum. Umsóknir skulu sendar á netfangið skrifstofa@hunathing.is eigi síðar en 29. mars 2023. Með umsókn þar…
readMoreNews
Frá fundinum á Hótel Laugarbakka. Mynd: Bogi Kristinsson Magnusen.

Fundur um Holtavörðuheiðarlínu 3

Þriðjudaginn 14. mars fór fram kynningarfundur Landsnets á niðurstöðum valkostagreiningar á legu Holtavörðuheiðarlínu 3. Fundurinn var haldinn á Hótel Laugarbakka og var fjölsóttur.  Lagning Holtavörðuheiðarlínu 3 er mikilvægur hlekkur í endurnýjun á núverandi byggðalínu og verður línan, 220 kV raf…
readMoreNews
Fyrirspurnir og samhljóða svör

Fyrirspurnir og samhljóða svör

Útboð vegna ræstingar
readMoreNews
Reglur um fjallagrasanytjar

Reglur um fjallagrasanytjar

Á 366. fundi sínum þann 9. mars 2023 samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra reglur um fjallagrasanytjar í löndum sveitarfélagsins. Reglurnar höfðu áður verið samþykktar á 199. fundi landbúnaðarráðs þann 9. mars.  Fjallagrös hafa verið nytjuð um aldir á Íslandi. Engar rannsóknir hafa þó verið gerð…
readMoreNews