Tilkynningar og fréttir

Mynd: iStock, Jean Landry

Vetrarveiði á ref veturinn 2024/2025

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref veturinn 2024/2025. Um er að ræða veiðar á sex svæðum: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsókn skal koma fram hvar umsækjandi æ…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína á ný eftir sumarfrí. Í þessari fyrstu færslu haustsins er farið um víðan völl að vanda og helstu verkefni sumarsins og haustsins rakin.  Sem fyrr stefnir sveitarstjóri á reglulegar færslur í vetur. Dagbókarfærslan er hér.
readMoreNews
Hótel Laugarbakki.

Námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum verkefnisins Leiðir til byggðafestu. Verkefnið sem snýr að eflingu nýsköpunar á sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV), Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV…
readMoreNews
Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing í Grunnskóla Húnaþings vestra

Rýmingaræfing fór fram í grunnskólanum þriðjudaginn 1. október og gekk hún ákaflega vel
readMoreNews
Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Ærslabelgurinn kominn í vetrarfrí

Nú er búið að slökkva á ærslabelgnum fyrir veturinn eftir skemmtilegt sumar. Hlökkum til að opna hann aftur næsta vor, en það er búið að vera gaman að sjá hvað hann hefur verið í mikilli notkun. Umhverfissvið
readMoreNews