Frá Grunnskóla Húnaþings vestra
Allt skólahald í Grunnskóla Húnaþings vestra, skólaakstur og frístund, verður fellt niður vegna veðurspár á morgun, þriðjudaginn 8. desember 2015. Nemendur og starfsfólk er hvatt til að vera ekki á ferli fyrr en veður lægir. Skólinn opnar aftur miðvikudagsmorguninn 9. desember. Skólastjóri
07.12.2015
Frétt