Áhugaverður og hagnýtur fundur um jafnréttismál fyrir foreldra í Húnaþingi vestra
Jafnréttisnefnd bauð upp á áhugaverðan og hagnýtan fund fyrir foreldra í sveitarfélaginu.
Sérfræðingur frá Jafnréttisstofu gerði sér ferð til Hvammstanga í síðastliðinni viku og ræddi við foreldra leik- og grunnskólabarna um jafnréttismál, helstu áhrifaþætti þegar litið er til náms- og starfsvals kynjanna
02.11.2015
Frétt