Tilkynningar og fréttir

Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn  allt að þremur meistaranemum styrki  til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018. Til úthlutunar er að þessu sinni allt að 750.000 kr. og stefnt er að því að veita þrjá styrki.  
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR.

279. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. janúar 2017  kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.   Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra www.hunathing.is a.m.k. tveimur dögum fyrir fund.
readMoreNews

Samfélagsviðurkenningar árið 2016

Íbúar í Húnaþingi vestra.   Félagsmálaráð leitar til ykkar um ábendingar vegna samfélagsviðurkenningar fyrir árið 2016. Í reglum segir:   Félagsmálaráð skal veita samfélagsviðurkenningu Húnaþings vestra að jafnaði annað hvert ár. Var hún í fyrsta skipti veitt í febrúar 2015.
readMoreNews