Tilkynningar og fréttir

Auglýsing um nýtt deiliskipulag

Auglýsing um nýtt deiliskipulag

AUGLÝSING  Deiliskipulag í landi Flatnefsstaða, Húnaþingi vestra. Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 10. janúar 2019, deiliskipulag í landi Flatnefsstaða, Húnaþingi vestra. Deiliskipulagið felur í sér uppbyggingu nýs náttúru- og selaskoðunarstaðar á Vatnsnesi. Deiliskipulagi…
readMoreNews
Vel sóttur upplýsingafundur

Vel sóttur upplýsingafundur

Fjölmennur upplýsingafundur vegna móttöku flóttamanna var haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær en um 140 manns mættu.Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 13. desember sl. að taka á móti 25 flóttamönnum frá Sýrlandi sem dvalist hafa í flóttamannabúðum í Líbanon sl. 4 –…
readMoreNews
Hersteinn Snorri hlaut 2. verðlaun í ritlistarsamkeppni kennarasambandsins

Hersteinn Snorri hlaut 2. verðlaun í ritlistarsamkeppni kennarasambandsins

Hersteinn Snorri Baldursson nemandi í leikskólanum Ásgarði í Húnaþingi vestra hlaut 2. verðlaun í ritlistarsamkeppninni Að yrkja á íslensku fyrir ljóðið Skipstjórinn sem kennarasambandið efndi til í tilefni Dags leikskólans.Samkeppnin er liður í vitundavakningu sem Kennarasamband Íslands hratt af af…
readMoreNews
Mynd: Guðmundur Jónsson

Upplýsingafundur 11. feb. nk. vegna móttöku flóttamanna

Opin upplýsingafundur vegna móttöku flóttamanna verður haldinn mánudaginn 11. febrúar í Félagsheimilinu á Hvammstanga.  Fundurinn verður frá kl. 17:00.Þann 13. desember sl. samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra að taka á móti sýrlensku flóttafólki, um 25 einstaklingum, á árinu 2019.   Í bókun sve…
readMoreNews

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð 2019

Ný tímatafla fyir íþróttamiðstöð vorönn 2019.Sjá tímatöflu hérÍþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur um land allt miðvikudaginn 6. febrúar.Þetta er í tólfta skipti sem haldið er upp á daginn en sjötti febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.Einkunnarorð dag…
readMoreNews
Ljósmynd: Ína Björk Ársælsdóttir.

Kótilettukvöld tileinkað minningu Björns Sigurðssonar "Bangsa"

Fyrirhugað er að halda kótilettukvöld laugardaginn 23. febrúar 2019. Kvöldið verður tileinkað minningu Björns Sigurðssonar „Bangsa“ og safnað fyrir uppsetningu á minningar-og upplýsingaskiltum um þennan merka mann.
readMoreNews
Ratsjáin og ræsing Húnaþingi 2019

Ratsjáin og ræsing Húnaþingi 2019

Nýsköðunarmiðstöð Íslands í samstarfi við sveiarfélög í Húnavatnssýslum leitar að góðri viðskiptahugmynd
readMoreNews

FRÍSTUNDAKORT 2019

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2019 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga  í Húnaþingi vestra.  Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.  Þeir sem vilja nýta kortið sem in…
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur 2019

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2019

Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins:1.         Sérstakar húsaleigubætur fyrir einstaklingar og fjölskyldur sem eru einnig að fá húsnæðisbætur frá Íbúðalánasjóði.2.         Stuðning til foreldra/forsjáaðila barna 15-17 ára sem leigja á h…
readMoreNews