Tilkynningar og fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu Nemendur tónlistarskóla Húnaþings vestra munu halda tónleika á bókasafninu þann 16. nóvember í tilefni af degi íslenskrar tungu. Tónleikarnir byrja kl. 12:00. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!  
readMoreNews

Góður kynningarfundur um flokkun til framtíðar í Húnaþingi vestra

Fimmtudaginn 27. október sl. var haldinn kynningarfundur um flokkun og endurvinnslu í Húnaþingi vestra.  Fundurinn var vel sóttur, um 80 manns mættu.
readMoreNews

Rjúpnaveiði óheimil

Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð á eftirtöldum jörðum í eigu Húnaþings vestra.
readMoreNews

Rjúpnaveiði óheimil

Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð á eftirtöldum jörðum í eigu Húnaþings vestra: Engjabrekku í Þorgrímsstaðadal. Kirkjuhvammi. Ytri-Völlum. Sveitarstjóri.
readMoreNews
Endurvinnslutunnum dreift

Endurvinnslutunnum dreift

Íbúar Húnaþings vestra stíga stórt og mikilvægt skref í sorpflokkun á laugardaginn, þegar hafist verður handa við að dreifa endurvinnslutunnum til íbúa sveitarfélagsins.  Áætlað er að dreifa endurvinnslutunnum til heimila í dreifbýlinu um næstkomandi helgi 5. -6. nóvember  og Hvammstanga og Laugarbakka vikuna, 7. -11. nóvember, eftir kl. 17:00. 
readMoreNews

Samningur um snjómokstur á Hvammstanga

Þann 24. október sl. var skrifað undir samning um snjómokstur á Hvammstanga.   Samningurinn gildir til ársins 2019, með möguleika á framlengingu um eitt ár.  Húnaþing vestra og Vegagerðin óskuðu sameiginlega eftir tilboðum í snjómokstur, en Vegagerðin hefur séð um mokstur á Hvammstangabraut og Norðurbraut, þjóðvegi 72, frá árinu 2014. 
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 28. nóvember – 2. desember n.k. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða í tölvupósti á: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 25. nóvember  nk.
readMoreNews

ER STYRKUR Í ÞÉR?

Tveir sjóðir í boði.   Nú er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli vegna styrkveitinga Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2017.   Einnig er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli í nýjan sjóð, Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Norðurlands vestra, fyrir árið 2017
readMoreNews

Ferðamáladagur Norðurlands vestra 9. nóvember 2016, kl. 11 - 17 Félagsheimilinu Húnaveri

DAGSKRÁ   11:00            UPPHITUN - “GÓÐ RÁÐ ÁRIÐ UM KRING”  -                         Jónas Guðmundsson (Landsbjörg/Safetravel)  kynnir   áherslur í                       upplýsingagjöf til ferðamanna að vetrarlagi 12:00            SÚPA og SPJALL 13:00            Inngangur 13:10            „Ferðamannalandið Ísland: Draumaland eða Djöflaeyja?“ Konráð Guðjónsson frá Arionbanka kynnir nýjustu ferðaþjónustuúttekt frá greiningardeild bankans.
readMoreNews

Kynning á tillögu að deiliskipulagi Borgarvirkis

Þessa dagana stendur yfir deiliskipulagsgerð fyrir Borgarvirki. Skipulagssvæðið er 3,7 ha að stærð og nær yfir virkið og nánasta umhverfi þess. 
readMoreNews