Tilkynningar og fréttir

Framtíðarskipan í skólamálum

Í meðfylgjandi glærum er kynning á niðurstöðum starfshóps um framtíðarskipan í skólamálum sem kynnt hefur verið á fundi með starfsfólki skólanna sem og á almennum íbúafundi. Í anddyri ráðhússins er kassi þar sem hægt er að koma með skriflegar ábendingar varðandi niðurstöðurnar. Framundan eru vinnufundir með starfsfólki skólanna og einnig foreldrum skólabarna.
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna íþróttaiðkunar og tónlistarnáms

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2012, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.
readMoreNews

DREIFNÁM - AKSTURSSTYRKIR

Umsóknum um styrki vegna aksturs í dreifnám í Húnaþingi vestra á haustönn árið 2012, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið ágúst til desember árið 2012, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.
readMoreNews

Lögheimilisflutningur / aðsetursskipti

Hér með er skorað á íbúa í Húnaþingi vestra sem ekki hafa skráð lögheimili sitt í sveitarfélaginu á árinu 2012 að gera það nú þegar og eigi síðar en 1. desember nk.
readMoreNews

Kynningarfundur

Kynning á niðurstöðum starfshóps um framtíðarskipan í skólamálum í Félagsheimilinu á Hvammstanga 27. nóvember klukkan 20.30.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

208. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember 2012 kl. 14:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

ÁRSHÁTÍÐ GRUNNSKÓLA HÚNAÞINGS VESTRA - FRESTAÐ

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra frestað til þriðjudags 13. nóvember.
readMoreNews

Dreifnám - Fréttatilkynning

Formleg opnun framhaldsdeildar á Hvammstanga fer fram þann 12. nóvember kl. 16:00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Þann dag verður einnig opið hús í húsakynnum deildarinnar, á neðri hæð félagsheimilisins kl. 16:00-18:00. Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, verður viðstödd opnunina og mun undirrita samstarfssamning milli Húnaþings vestra og FNV. Boðið verður upp á vöfflur og kaffi á efri hæðinni.
readMoreNews

Framtíðarstarf við Iðjuna, Hvammstanga

Fræðslu- og velferðarsvið Húnaþings vestra auglýsir eftir þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða starfsmanni með aðra menntun og/eða reynslu af starfi með fötluðum. Um er að ræða 100 % starf á dagvinnutíma. Starfið er laust frá og með 1. janúar 2013.
readMoreNews