Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

205. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. október 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Fundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Fundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur. 3. október 2012, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews

Fjárhagsáætlun 2012 - umsókn um styrki

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2013. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að senda skriflegar og undirritaðar umsóknir þar um til sveitarstjóra.
readMoreNews
Kirkjuvegur 8 - til sölu

Íbúðarhús til sölu

Tilboð óskast í íbúðarhúsnæði að Kirkjuvegi 8 á Hvammstanga.
readMoreNews

30 ára afmæli sundlaugarinnar á Hvammstanga

Sunnudaginn 9. september mun sundlaugin halda upp á 30 ára afmæli sitt. Af því tilefni verður boðið upp á kaffi og kökur og frítt verður í sund og þrektækjasal.
readMoreNews

Frá íþrótta- og tómstundafulltrúa

Þann 10. september mun smíðavöllurinn verða hreinsaður fyrir veturinn. Þeir sem smíðuðu kofa á leikjanámskeiðinu og vilja halda honum, eru vinsamlegast beðnir um að sækja kofann fyrir næstkomandi mánudag.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

203. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 6. september 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Fjallskilaboð Kirkjuhvammshrepps hins forna 2012

Hér má finna fjallskilaboð fyrir Kirkjuhvammshrepp hinn forna fyrir haustið 2012.
readMoreNews

Fjallskilaboð Þverárhrepps hins forna 2012

Hér má finna fjallskilaseðil fyrir Þverárhrepp hinn forna fyrir haustið 2012.
readMoreNews

Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins, m.a. í Húnaþingi vestra. Sjá auglýsinguna hér.
readMoreNews