Tilkynningar og fréttir

Leiksýning á Bangsatúni

Þann 2. ágúst nk. mun Leikhópurinn Lotta sýna leikverkið "Stígvélaða Köttinn" á Bangsatúni klukkan 18:00... Takið daginn frá!
readMoreNews

Frá Ráðhúsi

Vegna vinnuferðar starfsfólks í Ráðhúsi Húnaþings vestra verður Ráðhúsið lokað föstudaginn 22. júní n.k.
readMoreNews

Húnasjóður

Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra.
readMoreNews

Kjörskrá

Kjörskrá Húnaþings vestra vegna forsetakosninganna þann 30. júní 2012 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra frá og með 20. júní 2012 til kjördags.
readMoreNews

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Þann 17.júní n.k. verður sundlaug og íþróttamiðstöð lokuð.  Íþrótta- og tómstundafulltrúi Húnaþings vestra.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

200. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhúss.
readMoreNews

Húnvetnskar hljóðheimildir ismus.is

Í dag, 8. júní verður opnaður nýr vefur ismus.is þar sem verður hægt að hlusta á hljóðupptökur í eigu Fræðafélags Vestur-Húnvetninga sem hafa verið í geymslu Héraðsskjalasafnsins á Hvammstanga.
readMoreNews

Laust starf í Íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða öflugan einstakling í 75% starf.  Umsækendur skulu vera orðnir 18 ára og þurfa að standa stöðupróf í sundi.
readMoreNews

Upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að heimila upprekstur búfjár í Kirkjuhvamm árið 2012 skv. eftirfarandi: Sauðfé frá og með 4. júní n.k. og hrossum frá og með 22. júní 2012.
readMoreNews

Björgunarvesti á Hvammstangahöfn

Vakin er athygli á því að Hvammstangadeild Rauða Kross Íslands færði Hvammstangahöfn að gjöf 12 björgunarvesti. Verða björgunarvestin staðsett í skáp á hafnarskúr á Norðurbryggju.
readMoreNews