Sumarstarfsfólk í íþróttamiðstöð óskast
Sumarstarfsfólk óskast til starfa í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra. Umsækjendur munu sjá um afgreiðslu, eftirlit í sundlaug og íþróttasal, þrif og fl. Umsækjendur skulu vera orðnir 18 ára og þurfa að standast stöðupróf í sundi.
27.03.2012
Frétt