Frá Menningarráði Norðurlands vestra. Menningarráð Norðurlands vestra hefur ákveðið að hafa eina úthlutun á árinu 2012, með umsóknarfresti til og með 15. mars.
Kæru sveitungar framundan er hátíð hjá okkur í leikskólanum Ásgarði, því að Dagur leikskólans verður haldin hátíðlegur um land allt mánudaginn 6. febrúar.
Nú hlakka allir til að fara á þorrablót, ekki síst unglingarnir! Það er gaman að koma saman, borða þorramat, hlæja yfir skemmtiatriðum og dansa langt fram á nótt! En við vitum öll að þar er líka áfengi haft um hönd.
Tilkynning um afgreiðslu á breytingu á aðalskipulagi 2002-2014 og deiliskipulagi
Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 12. janúar 2012 var samþykkt tillaga um breytingu á aðalskipulagi 2002-2014 og deiliskipulag austan Norðurbrautar á Hvammstanga í Húnaþingi vestra.
Bóka- og skjalavörður leitar eftir því hvort einhver eigi Vorvökudagskrár. Endilega ef þið eigið slíkar dagskrár, þá hafið samband og við gætum fengið að ljósrita eintök, eða taka til geymslu á safnið.
Nú eftir að sameining Bæjarhrepps og Húnaþings vestra tók gildi þann 1. Janúar s.l. breytist ýmislegt varðandi þjónustu við íbúana. Í eftirfarandi er reynt að útskýra hvert íbúar eiga að snúa sér varðandi hin ýmsu mál.
Til upplýsingar sjá hér.