Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra
Þann 8. apríl síðastliðinn voru vorpróf og vortónleikar í grunnskólanum á Borðeyri og á morgun, þann 11. maí kl. 17:00, verða vortónleikar í félagsheimilinu Ásbyrgi. Þar verða 5 nemendur úr 10. bekk sem koma fram og spila saman. Laugardaginn 12. maí verða svo aðrir þrennir tónleikar í Ásbyrgi frá kl. 13 – 17.
10.05.2012
Frétt