Framtíðarstarf við Iðjuna, Hvammstanga
Fræðslu- og velferðarsvið Húnaþings vestra auglýsir eftir þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða starfsmanni með aðra menntun og/eða reynslu af starfi með fötluðum. Um er að ræða 100 % starf á dagvinnutíma. Starfið er laust frá og með 1. janúar 2013.
07.11.2012
Frétt