Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla í sumar fyrir 13-16 ára ungmenni. Vinnuskólinn hefst 8. júní. Sláttuhópur verður einnig starfandi fyrir 17 ára og eldri.
Innritun og umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk.
Útboð
Sveitarstjórn Húnaþings vestra kt. 540598-2829, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga, leitar hér með eftir tilboðum í akstur grunnskólabarna í Húnaþingi vestra. Boðinn er út samningur um skólaakstur fyrir skólaárin 2015/2016 til 2018/2019.
Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 14.06.2012 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.
Sundlaug og pottar verða lokuð fyrir almenning miðvikudaginn 22. apríl kl. 14.30 – 16.00
Opnunartími Sumardaginn fyrsta er 10.00 – 16.00
Íþrótta-og tómstundarfulltrúi.