Kjörfundur 14. maí 2022 - sveitarstjórnarkosningar
Kjörfundur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra verður haldinn í Félagsheimili Hvammstanga 14. maí 2022.
Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 – 22:00.
Kjósendum ber að framvísa skilríkjum á kjörstað ef þess er óskað. Minnum á að allir sem hafa erlendan ríkisborgararétt og hafa haft lögheim…
04.05.2022
Frétt