Hoppubelgurinn uppblásinn!
Jæja nú hefur hoppubelgurinn verið blásinn upp.
Mikilvægt er að foreldrar og börn hafi það í huga að hoppubelgurinn er eign okkar allra og við hjálpumst við það í sameiningu að ganga vel um og fara eftir reglum. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna.
…
13.04.2022
Frétt