Tilkynningar og fréttir

Innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hafin í Húnaþingi vestra

Innleiðing heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hafin í Húnaþingi vestra

Fyrr í vetur samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra þátttöku í stuðningsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga um innleiðingu á Heimsmarkmiðum sameinuðu þjóðanna. Þáttökusveitarfélög tilnefndu tvo fulltrúa, annars vegar kjörin fulltrúa og hins vegar starfsmann til að bera ábyrgð á innleiðingarvinnunni innan sveitarfélagsins. Sveitarstjórn Húnaþings vestra tilnefndi Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur og Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur og sátu þær vinnustofu á vegum Sambandsins.
readMoreNews
Tímabundin staða við leikskólann Ásgarð.

Tímabundin staða við leikskólann Ásgarð.

Leikskólinn Ásgarður óskar eftir stafsmanni í 100% tímabundið starf í þrjá mánuði. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Í sam…
readMoreNews
Framboðsfrestur til kosninga til sveitarstjórnar Húnaþings vestra er til kl. 12:00 á hádegi 8. apríl…

Framboðsfrestur til kosninga til sveitarstjórnar Húnaþings vestra er til kl. 12:00 á hádegi 8. apríl 2022.

Framboðslistum ásamt nauðsynlegum fylgigögnum skal skila til formanns kjörstjórnar, Ragnheiðar Sveinsdóttur samkvæmt samkomulagi. Á framboðslista skal tilgreina skýrlega nafn frambjóðanda, lögheimili, kennitölu og stöðu eða starfsheiti hans til þess að enginn vafi geti leikið á því hverjir eru í kjö…
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

351. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.       Dagskrá: Ársreikningur 2021, fyrri umræða.     Hvammstangi 28. mars 2022 Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
readMoreNews
Sumarstarfsfólk óskast í Íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2022

Sumarstarfsfólk óskast í Íþróttamiðstöð Húnaþing vestra sumarið 2022

Helstu verkefni: Almenn afgreiðsla og uppgjör og þjónustu við gesti íþróttamiðstöðvar og sundlaugar Öryggisgæsla á útisvæði og búningsklefum Þrif á húsnæði íþróttamiðstöðvar og sundlaugar Eftirlit með öryggiskerfum. Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri Rík þjónustulund og sam…
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2022
readMoreNews
Húnaþing vestra leitar eftir samstarfsaðila um rekstur Skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði

Húnaþing vestra leitar eftir samstarfsaðila um rekstur Skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði

Húnaþing vestra leitar eftir áhugasömum aðila til að leiða rekstur og starf skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði fyrir hönd sveitarfélagsins frá og með 1. september 2022.
readMoreNews
Skipulagsfulltrúi kveður

Skipulagsfulltrúi kveður

Í dag leit Eyjólfur Þórarinsson hjá verkfræðistofunni Stoð ehf. við á skrifstofu sveitarfélagsins en hann hefur starfað sem skipulagsfulltrúi Húnaþings vestra sl. 7 ár.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vegna NorðurOrgs sem er söngkeppni félagsmiðstöðva á norðurlandi mun íþróttamiðstöðin loka fyrir almenning frá klukkan 14:00 föstudaginn 25. mars næstkomandi. Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

Laust er til umsóknar starf sálfræðings á fjölskyldusviði

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust sálfræðings á fjölskyldusviði Húnaþings vestra. Starfshlutfall er 100% með starfsstöð á Hvammstanga. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi. Leitað er eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Húnaþin…
readMoreNews